WoodWick kertin eru gerð úr hágæða soja vaxblöndu. Kveikurinn er úr við og snarkar eins og arineldur. Skapar huggulega stemningu.
Vanilla & Sea salt er ilmur af vanillublómum með keim af sjávarsalti og jasmín.
Lítið kerti 85 gr.
Brennslutími allt að 40 klukkustundir


