SASSOON
Sassoon Professionals er hágæða vörulína. Vörulínan er hönnuð fyrir fagfólk og krefjandi viðskiptavini sem leita að nákvæmni, fagmennsku og einstakri hárumhirðu.
Heilbrigt og glansandi hár er eitthvað sem við elskum út í eitt, það eru styrkleikar Sassoon!