ULTIMATE SMOOTH

 

Ultimate Smooth línan frá Wella Professionals er nýjung sem er hönnuð til að mæta þörfum þurrs, óviðráðanlegs og úfið hárs. Þökk sé einkaleyfistækninni squalane- og omega 9 tækni, veitir hún einstaka tvöfalda virkni með því að næra hárstráið djúpt á meðan hún byggir upp vörn utan um hárstráið sjálft.