Skemmtilegir litamaskar sem eru auðveldir í notkun
Hvort sem þú vilt viðhalda þínum lit eða fara aðeins út fyrir boxið
Aðferð:
Þvoið hárið með sjampói
Skolið og þerrið vel
Berið maskann í allt hárið og látið bíða í allt að 10 mín
Skolið vel
Liturinn dofnar fallega með hverjum þvotti, en misjafnlega mikið eftir ástandi hárs og litavali


