SMOOTH DRAPE
Létt sléttunarkrem sem mýkir og sléttir hárið á meðan það heldur sínu náttúrulega formi
-
Mýkir og sléttir um leið og hárið heldur sínu náttúrulega formi
-
Gefur létt blásturshald
-
Stjórnar og róar óstýrilátt hár
-
Hjálpar til við að koma í veg fyrir úfning
-
Hárið verður silkimjúkt og fær fallegan glans
Setjið efnið í lófana (líkt og handáburð) berið jafnt yfir handklæðaþurrt hárið áður en hárið er blásið


