Djúpnæringar maski
Ef hárið er þurrt, þyrst eða þreytt og þarf raka og litavörn. Fullkomin rakameðferð. Próteinríkur rakagjafi sem endurnærir hárið, veitir mikla mýkt, fyllingu og heilbrigt yfirbragð.
NOTKUN: Berið vel í nýþvegið hár. Látið bíða í hita(gott að setja plastpoka yfir) í 10-15 mín og skolið.
Rakabomba fyrir hárið.


