OPI kynnir í fyrsta skipti Bond - Building - Naglaserum
Inniheldur formúluna Ulti-Plex Technology sem OPI hefur einkaleyfi á að nota
Einkaleyfisformúlan Ulti-Plex Technology byggir upp keratín naglarinnar með því að smjúga í gegnum yfirborð
Vinnur þannig innanfrá
Byggir upp og bindur saman keratín á ný
Niðurstöðurnar eru 99% viðgerð á keratíni naglarinnar sem verður bæði sterkari og mýkri
Klofna minna og standast áreiti
Niðurstöður sem ekki hafa sést áður
Nota þarf naglaserum beint á nöglina
Berið 2svar sinnum á dag í 6 daga fyrir hámarksvirkni
Eftir 6 daga skaltu nota Repair Mode einu sinni á dag til að verjast niðurbroti keratíns af völdum daglegra athafna, til dæmis handþvotti
Notaðu samhliða Nail Envy fyrir fullkomna pörun
Smýgur hratt inn í nöglina og er því tilvalið að hafa með í veskinu
Eða nota jafnvel fyrir svefn


