Nýjung frá ghd!
Hárblásari hannaður af fagfólki fyrir þægindi og styttri blásturstíma. Blásarinn er töluvert léttari og hljóðlátari en venjulegur blásari.
Vegur aðeins 0.78 kg og er 1.875 W
Er með sérstakri síu sem gefur einstakt flæði lofts sem þurrkar hratt og vel, ásamt Advanced ionic tækni sem róar rafmagnað hár og gefur mýkt.
- 3 metra löng snúra
- 3 hitastillingar ásamt kælitakka
- ghd stútur fylgir







