Byltingarkennt krullujárn sem að er 32 mm að sverleika.
Hannað til að skapa fyllingu og mjúka liði í milli sítt og sítt hár.
Endinn á járninu hitnar ekki, þannig að járnið er þægilegt í notkun, hægt að styðja hárið við enda meðan hárið er liðað án þess að brenna sig á fingrunum.
Sex skynjarar í járninu hitna á örskammri stundu upp í 185°C og halda hitanum jöfnum og stöðugum.
Háþróuð keramik tækni læsir liðina í hárinu svo að þeir haldist vel og lengi.
Einn rofi er á krullujárninu sem að gefur til kynna með ljósi og hljóði þegar tækið er orðið heitt og tilbúið til notkunar.
Tækið slekkur á sér sjálfkrafa eftir 30 mínútur óhreyft.
- Hitnar upp í 185°C.
- Gengur fyrir 110 – 240 V og hægt og nota hvar sem er í heiminum.
- Snúningssnúra.















